Fréttir

Mikill kraftur í sjálfbærnivegferð Veritas
Í Fréttablaðinu í dag er grein um sjálfbærnivegferð Veritas og dótturfélaga í sérblaðinu Sjálfbær rekstur.

Læknadagar 2022 - Vistor er aðalstyrktaraðili
Læknadagar eru haldnir í Hörpu dagana 21.-25. mars.

Starfsnám lyfjafræðinema
Vistor og Distica eru að hefja samstarf við HÍ um starfsnám lyfjafræðinema

Þjónustuvegferð Veritas og dótturfélaga
Veritas og dótturfélög eru á þjónustuvegferð, til að gera enn betur

Distica baggar plast og pappa
Distica hefur sett sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum, eins og Veritas samstæðan öll.

Nýr gæðastjóri/faglegur forstöðumaður Distica
Auður Aðalbjarnardóttir er nýr gæðastjóri/faglegur forstöðumaður Distica.

Guðrún Anna Pálsdóttir leiðir sameinaða deild
Distica hefur sameinað innkaupa- og viðskiptaþjónustu

Kvittað rafrænt fyrir móttöku sendinga
Distica hefur innleitt DIMA, rafrænt kerfi þar sem viðskiptavinir kvitta fyrir móttöku sendinga rafrænt.

Samfélagsstyrkir Veritas - jól 2021
Veritas og dótturfélög leggja metnað sinn í að styrkja ýmis góð málefni og eru stærstu styrkirnir veittir í desember ár hvert.

Oddný Sófusdóttir nýr deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar
Oddný Sófusdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar hjá Distica.

10 ára afmæli Specialisterne
Samtökin Specialisterne, sem stuðla að atvinnuþátttöku einstaklinga á einhverfurófi, urðu 10 ára á árinu.

Distica opnar vefverslun
Nú getur þú pantað vörur á mínum síðum! Það gleður okkur að kynna fyrstu útgáfu vefverslunar Distica.

Veritas hlýtur Jafnvægisvogina 2021
Veritas hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2021.