Starfsnám lyfjafræðinema

09.03.2022 Vistor + Distica
Starfsnám lyfjafræðinema

Vistor og Distica eru að hefja samstarf við HÍ um starfsnám lyfjafræðinema, sem hingað til hefur aðeins verið í apótekum. Fyrstu nemarnir koma nú með vorinu og við hlökkum til samstarfsins.