Veritas Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2023

12.05.2023 Veritas
Veritas Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2023

Það ríkti mikil gleði hjá þessu myndarfólki þegar Veritas fékk viðurkenninguna fyrir Fyrirmyndarfyrirtæki 2023. Efstu fimmtán fyrirtæki í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2023 og var Veritas í hópi meðalstórra fyrirtækja.