Heimsókn starfsmanna sem hættir eru vegna aldurs

20.05.2022 Veritas
Heimsókn starfsmanna sem hættir eru vegna aldurs

Það ríkti mikil gleði þegar hópur starfsmanna samstæðunnar, sem er hættur störfum vegna aldurs, kom í morgunkaffi. Sökum Covid höfum við ekki getað boðið þeim til okkar lengi, svo það urðu fagnaðarfundir og mikið skrafað og hlegið.