Heimsókn Pírata

14.03.2024 Veritas
Heimsókn Pírata

Veritas leggur áherslu á að kynna stjórnmálaflokkum starfsemi sína. Mikilvægt er að geta átt samtal um heilbrigðiskerfið, þar sem Veritas og dótturfélög eru mikilvægur hlekkur í heilbrigðisþjónustu landsmanna.

Píratar komu í heimsókn til okkar. Á myndinni eru Þóranna Jónsdóttir, forstjóri Veritas, Brynjúlfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Artasan, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Halldóra Mogensen, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Pírata og Kjartan Steinsson, fjármálastjóri Veritas.