Samfélagsábyrgð – hægt að vinna til góðs á mettíma

01.03.2021 Veritas
Samfélagsábyrgð – hægt að vinna til góðs á mettíma

Samfélagsábyrgð og sjálfbærni Veritas og dótturfyrirtækja var til umfjöllunar í viðtali við Hrund Rudolfsdóttur, forstjóra Veritas, og Dagmar Ýr Sigurjónsdóttur, markaðsstjóra í Vistor í Fréttablaðinu þann 26. febrúar sl. Dagmar stýrir umhverfishópi Veritas samstæðunnar. Veritas gerðist aðili að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni árið 2020 og hefur sett sér metnaðarfull markmið hvað þennan málaflokk varðar.

Til að lesa greinina, vinsamlegast smellið HÉR.