Áfram í átt að markmiðum

Sjálfbærni- og samfélagsskýrsla Veritas fyrir árið 2022

Lestu skýrsluna hér
Alternate Text

Gildi Veritas

Gildi Veritas eru niðurstaða gildavinnu sem allir starfsmenn fyrirtækisins tóku þátt í. Starfsmenn Veritas og dótturfyrirtækja hafa þau að leiðarljósi í störfum sínum. Gildin eru táknuð með eftirfarandi merkjum.