Vistor Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2021

21.05.2021 Vistor
Vistor Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2021

Vistor er stolt af því að hafa hlotið nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2021 í árlegri vinnumarkaðskönnun VR. Þórður Arnar Þórðarson, framkvæmdastjóri, tók á móti viðurkenningunni í Norðurljósasal Hörpu þann 17. maí sl. úr hendi Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanni VR.

Veittar voru viðurkenningar í þremur flokkum; lítilla, meðalstórra og stórra fyrirtækja og tilheyrir Vistor flokki meðalstórra fyrirtækja.