Framkvæmdastjórn Veritas
Framkvæmdastjórn Veritas skipa forstjóri, fjármálastjóri, deildarstjóri innri þjónustu/starfsmannastjóri, deildarstjóri upplýsingatæknideildar og framkvæmdastjórar dótturfélaganna fimm (Artasan, Distica, MEDOR, Stoð og Vistor).