Jón Björnsson hefur verið ráðinn forstjóri Veritas og mun hefja störf í lok ágúst
Veritas leggur áherslu á að kynna stjórnmálaflokkum starfsemi sína. Mikilvægt er að geta átt samtal um heilbrigðiskerfið, þar sem Veritas og dótturfélög eru mikilvægur hlekkur í heilbrigðisþjónustu la...
Á dögunum fékk Veritas samstæðan heimsókn frá heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni.
Veritas og dótturfélög styrkja ýmis málefni ár hvert og eru stærstu styrkirnir veittir síðla árs. Í ár voru veittir styrkir til Samhjálpar og Foreldrahúss (Vímulausrar æsku).
Veritas hlotnaðist sá heiður að fá viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA á dögunum.
Stjórn Veritas hefur ráðið Þórönnu Jónsdóttur tímabundið í stöðu forstjóra félagsins, en Hrund Rudolfsdóttir, sem hefur farsællega leitt samstæðuna síðastliðin 10 ár, hefur samið um sín starfslok við ...
Vaskur hópur starfsmanna hljóp í Reykjavíkurmaraþoninu þann 19. ágúst.
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Artasan ehf. á Mat og pökkun ehf.
Veritas fékk viðurkenninguna fyrir Fyrirmyndarfyrirtæki 2023
Veritas kynnir með miklu stolti sjálfbærniskýrslu samstæðunnar þriðja árið í röð.
Artasan hefur fengið nýtt lógómerki.
Stoð þjónar veigamiklu hlutverki í samfélaginu.
Stoð er rótgróið fyrirtæki sem á sér 40 ára langa sögu.
Vistor er aðalstyrktaraðili Læknadaga sem fara nú fram í Hörpu
Stærstu samfélagsstyrkir Veritas samstæðunnar eru að jafnaði veittir í desember ár hvert.
Veritas er á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022
The Business Report með umfjöllun um Ísland
Yfirskrift ráðstefnunnar var „Jafnrétti er ákvörðun“.
Veritas hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo síðastliðin 10 ár.
Lóð fyrirtækisins við Hörgatún 2 í Garðabæ fékk viðurkenningu frá Garðabæ
Starfsmenn Veritas samstæðunnar hlakka til að hlaupa til styrktar góðu málefni í Reykjavíkurmaraþoni þann 20. ágúst
Veritas og dótturfélagið Artasan fengu viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2022 við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær
Maí fréttabréf Distica er komið út með ýmsu markverðu sem er á döfinni hjá Distica
Það ríkti mikil gleði þegar hópur starfsmanna samstæðunnar, sem er hættur störfum, kom í morgunkaffi
Við fengum skemmtilega heimsókn frá Festu - miðstöð um sjálfbærni og öðrum aðildarfélögum í vikunni
Árið 2007 var Distica gert að sérfélagi innan Veritas samstæðunnar
Veritas kynnir með stolti sjálfbærniskýrslu samstæðunnar í annað sinn.
Í Fréttablaðinu í dag er grein um sjálfbærnivegferð Veritas og dótturfélaga í sérblaðinu Sjálfbær rekstur.
Læknadagar eru haldnir í Hörpu dagana 21.-25. mars.
Vistor og Distica eru að hefja samstarf við HÍ um starfsnám lyfjafræðinema
Veritas og dótturfélög eru á þjónustuvegferð, til að gera enn betur
Distica hefur sett sér metnaðarfull markmið í umhverfismálum, eins og Veritas samstæðan öll.
Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas var kjörin í stjórn og framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs Íslands þann 10. febrúar sl.
Auður Aðalbjarnardóttir er nýr gæðastjóri/faglegur forstöðumaður Distica.
Distica hefur sameinað innkaupa- og viðskiptaþjónustu
Distica hefur innleitt DIMA, rafrænt kerfi þar sem viðskiptavinir kvitta fyrir móttöku sendinga rafrænt.
Veritas og dótturfélög leggja metnað sinn í að styrkja ýmis góð málefni og eru stærstu styrkirnir veittir í desember ár hvert.
Oddný Sófusdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar hjá Distica.
Samtökin Specialisterne, sem stuðla að atvinnuþátttöku einstaklinga á einhverfurófi, urðu 10 ára á árinu.
Nú getur þú pantað vörur á mínum síðum! Það gleður okkur að kynna fyrstu útgáfu vefverslunar Distica.
Veritas hlaut viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki 2021 skv. greiningu Creditinfo og hefur fyrirtækið fengið þessa viðurkenningu síðastliðin 9 ár.
Veritas hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2021.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans Eliza Reid, heimsóttu Distica þann 9. september sl.
Artasan hlaut nafnbótina Fyrirtæki ársins 2021 í árlegri vinnumarkaðskönnun VR. Eingöngu fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum sínum þátttöku koma til greina í valinu Fyrirtæki ársins.
Vistor fékk nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2021 í árlegri vinnumarkaðskönnun VR. Þórður Arnar Þórðarson, framkvæmdastjóri, tók á móti viðurkenningunni í Norðurljósasal Hörpu þann 17. maí sl.
Distica er og hefur verið stoltur samstarfsaðili Controlant undanfarin 12 ár. Samstarfið hefur verið afar ánægjulegt og það hefur verið gaman að fylgjast með Controlant vaxa og þróast úr því að vera l...
Þann 16. apríl 2021 birti Veritas með stolti fyrstu sjálfbærni- og samfélagsskýrslu fyrirtækisins, en sjálfbærni er hluti af viðskiptastefnu Veritas samstæðunnar.
Samfélagsábyrgð og sjálfbærni Veritas og dótturfyrirtækja var til umfjöllunar í viðtali við Hrund Rudolfsdóttur, forstjóra Veritas, og Dagmar Ýr Sigurjónsdóttur, markaðsstjóra í Vistor í Fréttablaðinu...
Veritas fékk viðurkenninguna Jafnvægisvogina 2020, en Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Markmið Jafnvægisvogar um 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi var...
Veritas leggur metnað sinn í að styrkja góð málefni og í desember ár hvert er stærsti styrkurinn veittur. Árið 2020 voru það Hjálparstarf kirkjunnar og Kvennaathvarfið sem urðu fyrir valinu.
Þórður Arnar Þórðarson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Vistor og tekur við af Gunni Helgadóttur, sem sagði upp störfum fyrr á árinu. Gunnur verður Arnari innan handar til að tryggja farsæla o...
Veritas og dótturfélög hafa gerst aðilar að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Hlutverk Festu er að efla samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja, auka vitund í samfélaginu og hvetja til samsta...
Stjórn Distica hefur ráðið Júlíu Rós Atladóttur í stöðu framkvæmdastjóra félagsins.Júlía Rós tekur við af Gylfa Rútssyni, sem sá um stofnun og uppbyggingu Distica og gegnt hefur starfi framkvæmdastj...